Jakob Arnar í Tindaheimum varð í öðru sæti í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

3.6.2015

Jakob Arnar í Tindaheimum varð í 2. sæti í sínum flokki (5. bekkur) í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um helgina. Hann sendi inn hugmynd í apríl og var valinn ásamt 50 öðrum nemendum til að vinna hugmyndina sína betur í Háskólanum í Reykjavík í síðustu viku. Hugmyndin hans varð svo í 2. sæti. Virkilega flott hjá honum og  óskum við honum til hamingju með glæsilegan árangur.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is