Ýmislegt áhugavert á þriðjudegi

7.10.2012

Fjölbreyttar ráðstefnur og málþing eru á döfunni á höfuðborgarsvæðinu meðal annars fyrir foreldra.

{nl}

Ráðstefna um skaðleg áhrif hávaða á rödd, heyrn og líðan í námsumhverfi barna sjá hér: http://www.rodd.is/radstefna/

{nl}

Málþing um heildræna nálgun við ADHD einkennum, röskunum á einhverfurófinu, Tourette, streitu, kvíða, þunglyndi og skyldum röskunum, sjá hér: http://www.lifdulifinu.is/

{nl}

Skólavefritið er fréttablað Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar en það kemur að jafnaði út á tveggja vikna fresti á starfstíma skóla. Það er sent út í tölvupósti (pdf-snið) til þeirra sem þess óska. Allt það helsta um störf skólanna er að finna í þessu blaði. Þeir sem óska eftir að fá það sent til sín hafi samband við Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúa grunnskóla í gegnum netfangið vigfus@hafnarfjordur.is


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is