Viðurkenningar við útskrift 10. bekkja

11.6.2012

Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar á skólaslitum 10. bekkja Áslandsskóla föstudaginn 8. júní.

{nl}

 

{nl}

Rótarý klúbbur viðurkenning fyrir frábæran námsárangur

{nl}

HLYNUR ÞÓR PÉTURSSON

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í stærðfræði (ALCAN):

{nl}

VILBORG PÉTURSDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í ensku:

{nl}

NILS ÓLAFUR EGILSSON

{nl}

ÁSDÍS LILJA ÓLAFSDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í íslensku:

{nl}

HLYNUR ÞÓR PÉTURSSON

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í list- og verkgreinum ( frá Hafnarborg ):

{nl}

ALDA BJÖRK ARNARDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í dönsku:

{nl}

JÓNA ELÍSABET STURLUDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í samfélagsgreinum:

{nl}

ANNA KATRÍN ÁSGEIRSDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í náttúrufræði:

{nl}

HLYNUR ÞÓR PÉTURSSON

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi skólasókn:

{nl}

JÓN GUNNAR KRISTJÓNSSON

{nl}

ALEX ÖLVERSSON

{nl}

 

{nl}

Fyrir frábærar framfarir í jákvæðni, framkomu og ástundun á skólaárinu

{nl}

SIGRÚN Þ. MATHIESEN

{nl}

 

{nl}

Fyrir framfarir í hegðun og samskiptum

{nl}

ÁRNI KÁRI HAFLIÐASON

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi alhliða námsárangur:

{nl}

BJÖRN SKARPHÉÐINSSON

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum og sundi:

{nl}

HLYNUR ÞÓR PÉTURSSON

{nl}

VILBORG PÉTURSDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Fyrir störf að félagsmálum

{nl}

SIGÞÓR GELLIR MICHAELSSON

{nl}

KRISTRÚN HELGA VALÞÓRSDÓTTIR

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla – frá Foreldrafélagi Áslandsskóla:

{nl}

Texti:

{nl}

Nemandinn hefur öll sín skólaár í Áslandsskóla sýnt mikinn metnað fyrir námi sínu. Hann tókst á við öll verkefni með jákvæðni að leiðarljósi og það bar aldrei á sérhlífni. Var skapandi og gaf mikið af sér, bæði til samnemenda sem og starfsfólks skólans sem mætti honum ávallt brosandi á göngunum. Dugnaðarforkurinn er fyrirmyndarnemandi sem á bjarta framtíð fyrir sér.  

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla er Jóna Elísabet Sturludóttir

{nl}

 

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla – frá Foreldrafélagi Áslandsskóla:

{nl}

Texti:

{nl}

Nemandinn er háttvís og metnaðarfullur sem leggur sig ávallt fram við það sem hann tekur sér fyrir hendur.  Nemandinn er einstaklega góður til samstarfs og er bæði tillitsamur og bóngóður með eindæmum. Allt sem hann gerir er gert með geði glöðu.  Þá er námsárangur framúrskarandi enda uppskeran eins og til var sáð.

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla er Vilborg Pétursdóttir


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is