VORHÁTÍÐ Í BLÍÐUNNI

30.5.2012

Vorhátíð Áslandsskóla 1. júní kl. 16-19
{nl}
{nl}

Föstudaginn 1. júní kl. 16:00 - 19:00 verður vorhátíð Áslandsskóla haldin með pompi og pragt.

{nl}

Dagskrá: 

{nl}

Kl. 16:00   Setning vorhátíðar og Áslandsskólahlaupið

{nl}

Leifur skólastjóri setur hátíðina og ræsir hið árlega Áslandsskólahlaup. Allir eru hvattir til að hlaupa.  Farinn verður stuttur hringur um hverfið og allir sem ljúka hlaupinu fá verðlaunapening.

{nl}

 Kl. 16:00 til 19:00   Ýmis skemmtun á skólalóðinni

{nl}

- Hressir krakkar bjóða upp á andlitsmálun

{nl}

- Pylsur og gos til sölu á vægu verði - Engin greiðslukort!

{nl}

- Hoppukastalar og Risaboxhringur

{nl}

- Slökkviliðið mætir með slökkvibílinn

{nl}

- Hjólaþraut - Krakkar komið með hjólin og hjálmana!

{nl}

- Handboltamarkmaður frá Haukum - Skotfesta verður mæld

{nl}

 Kl. 17:00 til 17:30   Skemmtidagskrá á sal skólans

{nl}

- Nemendur úr 10. bekk flytja lög úr söngleiknum Mamma Mia

{nl}

- Ásdís Lilja og Jóna Elísabet úr 10. bekk taka lagið

{nl}

- Hljóðfæraleikur nemenda

{nl}

8. bekkur verður með sölu á kaffi og meðlæti til fjáröflunar Laugaferð sem nemendur fara í haust.

{nl}

HVETJUM ÖLL BÖRN, FORELDRA, AFA OG ÖMMUR TIL AÐ KOMA OG GERA SÉR GLAÐAN DAG!


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is