10 ára afmæli Áslandsskóla fagnað

19.10.2011

10 ára afmæli Áslandsskóla verður fagnað fimmtudaginn 27. október

{nl}

 

{nl}

DAGSKRÁ

{nl}

 

{nl}

Kl. 8:10

{nl}

Afmælismorgunstund – allir nemendur  og starfsmenn á sal skólans.

{nl}

Umsjónarkennari heldur utan um sinn umsjónarheim og kemur með hann á sal.

{nl}

Gamli skólasöngurinn kvaddur(sunginn).

{nl}

Hljómsveitin Pollapönk leikur og syngur, m.a. frumflytur hljómsveitin nýjan skólasöng Áslandsskóla.  Lagið samdi Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara og textann Leifur S. Garðarsson skólastjóri Áslandsskóla. 

{nl}

 

{nl}

9:30-9:50

{nl}

Frímínútur

{nl}

 

{nl}

9:50-11:00

{nl}

Leikið, spilað og sungið í heimastofu undir stjórn umsjónarkennara

{nl}

 

{nl}

Matartími

{nl}

Hátíðarmálsverður – þrískiptur matartími (nánar síðar)

{nl}

Kennarar borða með sínum umsjónarnemendum í matsal nemenda.

{nl}

Þegar máltíð lýkur eru frímínútur.  Í einhverjum tilvikum gætu frímínútur komið undan málsverði.

{nl}

 

{nl}

Eftir mat og frímínútur

{nl}

Afmæliskaka og mjólk í hverri heimastofu

{nl}

 

{nl}

Bæði nemendur og starfsmenn mæta spariklæddir í skólann þennan dag


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is