Sameiginleg morgunstund í morgun

4.2.2009

Sameiginleg morgunstund var í Áslandsskóla í morgun.

{nl}

 

{nl}

Dagskráin hófst á því að nemendur í elstu bekkjum skólans, Dul- og Undraheimum kveiktu á kertunum fjórum fyrir hornstoðir skólans.

{nl}

Nemendur í Flókaheimum fjölluðu síðan um dygð mánaðarins, fyrirgefningu, í sögu og ljóðum.

{nl}

Því næst sýndu nemendur í Dulheimum glæsilegt myndband sem mætti kalla "I´m sorry"

{nl}

Sólveig Lilja Rögnvaldsdóttir lék síðan Ísland er land þitt á píanó.

{nl}

Háttvísasti bekkur skólans var útnefndur og að þessu sinni voru það Fjallaheimar (8.-JÓI) sem hlutu þá útnefningu. Til lukku með það.

{nl}

Að lokum fóru nemendur með skólaheitið og sungu skólasunginn með glæsibrag.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is