Bekkjarvefur Baldursheima

30.10.2008

Á skólavefnum okkar er hafinn þróunarvinna með bekkjarvefi og eru það Baldursheimar sem taka þátt í því verkefni til að byrja með.

{nl}

{nl}

Hugsunin er að síðan muni aðrir bekkir fylgja í kjölfarið og koma sér upp sérstökum bekkjarsíðum.

{nl}

{nl}

Á bekkjarsíðu Baldursheima kennir ýmissa grasa en Kristín Högnadóttir umsjónarkennari hefur unnið að síðunni undir dyggri leiðsögn Úlfars Daníelssonar tölvukennara.

{nl}

 

{nl}

Sjón er sögu ríkari, slóðin er:

{nl}

{nl}

http://www.aslandsskoli.is/bekkir/baldursheimar/baldursheimar.php

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is