Ljóð um lífið.

24.10.2008

Krakkarnir í Baldursheimum eru að vinna í hringekju. Á einni stöðinni á að semja ljóð - um lífið. Okkur langaði að leyfa ykkur að sjá dæmi...

{nl}

Stelpan

{nl}

Ég er stelpa, með langt hár.

{nl}

Ég er skrítin og furðuleg, en ég er manneskja.

{nl}

Hvað er manneskja?

{nl}

Mamma segir að það þýði... - hún vill ekki segja mér það.

{nl}

Höf. Guðrún Valgerður.

{nl}

 

{nl}

Hvað er að vera ég?

{nl}

Vakna á morgnana, fara í skóla, bera út blaðið, mæta á æfingu.

{nl}

En það er svo frábært að vera ég.

{nl}

Að fara í skólann gefur manni þekkingu.

{nl}

Að bera út blaðið gefur manni peninga.

{nl}

Að fara á æfingu gerir mig að betri leikmanni.

{nl}

Höf. Kristófer Ingi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is