Vegna nestis- og matarmála

17.10.2008

Á mánudögum og föstudögum kemur þó nokkur hópur nemenda með nesti í skólann.

{nl}

Við erum í nokkrum erfiðleikum með að láta þann tíma sem ætlaður er í að matast duga með óbreyttu skipulagi.

{nl}

Því vil ég biðja þá sem útbúa nestið fyrir þessa daga (forráðamenn/nemendur) að reyna að hafa meðferðis nesti sem þarf ekki að hita á mánudögum og föstudögum(núðlusúpu, samlokur til að grilla, pizzusneiðar o.þ.h.).

{nl}

Slíkt myndi hjálpa verulega til svo skipulagið gangi upp og tímaáætlanir haldist.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is