Evrópski tungumáladagurinn

20.10.2007

Evrópski tungumáladagurinn er haldinn hátíðlegur í Áslandsskóla miðvikudaginn 26. september.

Þá verður dagskrá á sal skólans og eru forráðamenn hvattir til að líta við og fylgjast með dagskrá.

Hún er annars sem hér segir:
08:20 Hnjúkaheimar leika leikrit á ensku eftir H.C. Andersen “The Tinderbox” eða “Eldfærin”
08:35 5. bekkur með byrjendasamræður á dönsku
08:40 2. bekkur leikur stutt leikrit á ensku um vináttu.
08:50 7. bekkur syngur danska lagið.
08:55 Sunna í 10 bekk syngur lag á ensku við undirleik Thelmu
09:05 tungumálavefsíðan kynnt
09:20 9. bekkur sýnir myndband unnið úr Rímur eftir Roald Dahl um “The Three Little Pigs”
09:30 Áslandsskóla lagið sungið. Allir syngja saman.

Kynnar eru systkinin Egill úr Jarðheimum og Natalía úr Álfaheimum.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is