Menningardagar 2007

7.3.2007

Dagana 12.-15. mars eru menningardagar í Áslandsskóla en þá er uppbrot á hefðbundnu skólastarfi.

Þema menningardaganna í ár er HAFIÐ.

Fimmtudaginn 15. mars er opið hús í Áslandsskóla en þá eru sýningar á afrakstri vinnunnar um HAFIÐ. Opið hús verður milli klukkan 12:00 og 17:00.

Frá mánudegi til miðvikudags í þessari viku verður skólastarf frá 8.10 til 13:10.

Fimmtudagurinn 15. mars er sveigjanlegur skóladagur sem þýðir að vikið er frá hefðbundnum tímasetningum stundaskrár.

Nánari upplýsingar berast heim með nemendum bréfleiðis.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is