Núvitundarstund fyrir próf í unglingadeild

14.5.2020

Boðið verður upp á núvitundarstund fyrir próf hjá nemendum í unglingadeild á föstudag, mánudag og þriðjudag.
Hugleiðslan verður í stofu 109(sviðslistastofunni) báða þessa daga.

10. bekkur kl 10:10 -10:25
8. og 9. bekkur 7:50 -8:05

Fyrstu 10 mínúturnar verður róleg tónlist og nemendur koma sér fyrir á dýnum og hlúa að sér, síðan verður 5 mínútna leidd hugleiðsla.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is