Nýr aðstoðarskólastjóri

4.11.2021

Nýr aðstoðarskólastjóri, Hálfdan Þorsteinsson,  byrjaði í 1. nóvember 2021 í Áslandsskóla.  Hálfdan hefur starfað við kennslu og stjórnun í 20 ár og mun vera góð viðbót í stjórnendateymi Áslandsskóla.  Við bjóðum Hálfdan hjartanlega velkominn.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is