Samdræmd Próf - Nýjar dagsetningar

10.3.2021

Eins og flestum er kunnugt um var samræmdu prófunum frestað nú í vikunni og var það sett í hendur hvers og eins skóla að finna sér nýjar dagsetningar. Áslandsskóli hefur ákveðið að prófin fari fram 16. og 17. mars.  Stærðfræði prófið verður þriðjudaginn 16. mars og Ensku prófið þann 17. mars.  Nemendur mæta kl. 8:10 og prófin byrja kl. 8:30.  


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is