Skólafatnaður 2020

Vegna takmörkunar á aðgengi foreldra að skólanum er breytt fyrirkomulag á sölu skólafatnaðar.

20.8.2020

Vegna takmörkunar á aðgengi foreldra að skólanum er breytt fyrirkomulag á sölu skólafatnaðar.

Forráðamenn þurfa að fylla út eyðublaðið sem hefur verið sent í gegnum Mentor og greiða fyrir þann fatnað sem þið viljið kaupa.

Þið sendið svo pöntun með greiðslustaðfestingu á hbjork@aslandsskoli.is

Eftir það verður fatnaðurinn tekinn til og farið verður með hann í heimastofu til nemanda.

Númerin á skólafötum í yngri deild(1.-4. bekk) eru eftirfarandi:
Bolir: 3-4, 5-6 /128, 8/140, 152, 11-13, M
Flíspeysur: 6, 8, 10, 12
Buxur: 116, 122, 128, 134, 140, 146, 152, 158 


Skólafatnaður fyrir eldri nemendur er eftirfarandi:
Hettupeysur rauðar og bláar: 9-11, 12-13, S
Buxur svartar: 116, 128, 140, 152, 164, S, M 

Ef spurningar vakna þá endilega hafið samband við skrifstofu skólans eða í netfangið hbjork@aslandsskoli.is


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is