Skólasetning 24. ágúst

18.8.2021

Áslandsskóli verður settur þessa haustönn þriðjudaginn 24. ágúst, því miður er eingöngu hægt að bjóða aðstandendum 1. bekkjar og nýjum nemendum að vera viðstaddir sökum sóttvarnarráðstafana.

Tímsetningar skólasetningar eru sem hér segir

  • Kl. 09:00 8. – 10. bekkur
  • Kl. 09:30 5. – 7. bekkur
  • Kl. 10:00 2. – 4. bekkur
  • Kl. 10:30 1. bekkur

Vegna takmarkaðs aðstandenda að skólanum verður boðið uppá sölu skólafatnaðar rafrænt fyrst um sinn, eyðublöð til að panta skólafatnað má nálgast á heimasíðu skólans, https://www.aslandsskoli.is/nemendur/skoaeafatnadur/.  Athugið að senda þarf útfyllt eyðublað á netfangið aslandsskoli@aslandsskoli.is ásamt staðfestingu á greiðslu.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is