Stóra upplestarkeppnin

16.3.2023

Þrír nemendur þau Agnes, Karen og Haraldur voru valin sem fulltrúar Áslandsskóla til að taka þátt í Stóra upplestrarkeppnin hjá 7. bekk sem haldin verður í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars. Í ár voru 10 nemendur sem komust í undanúrslit innan skólans og stóðu allir nemendur sig með miklum sóma.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is