Tímasetningar á prófum í unglingadeild

12.5.2020

Eins og kemur fram á skóladagatali þá er námsmatsdagur mánudaginn 18. maí í Áslandsskóla. Námsmat í unglingadeild verður með eftirfarandi hætti, próf í ensku föstudag, íslensku mánudag og stærðfræði þriðjudag.
Nemendur skulu mæta eigi síðar en 5 mínútur fyrir uppgefinn próftíma. Prófin hefjast stundvíslega.

Föstudagur 15. maí, próf í ensku
Próf í 8. og 9. bekk er frá kl. 8:10 til 10:10
Próf í 10. bekk er frá kl. 10:30 til 12:30
Nemendur mæta í próf og halda síðan heimleiðis til að undirbúa sig undir næsta próf.

Mánudagur 18. maí, próf í íslensku.
Próf í 8. og 9. bekk er frá kl. 8:10 til 10.10
Próf í 10. bekk er frá kl. 10:30 til 12: 30
Nemendur mæta í próf og halda síðan heimleiðis til að undirbúa sig undir næsta próf.

Þriðjudaginn 19. maí, próf í stærðfræði.
Próf í 8. og 9. bekk er frá kl. 8:10 til 10.10
Próf í 10. bekk er frá kl. 10:30 til 12: 30

Nemendur mæta í prófið og síðan er kennt skv. stundatöflu frá kl. 13:20


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is