Umferðaröryggi
Við biðjum ykkur að kynna ykkur þetta vel og vandlega fyrir skólabyrjun.
Af gefnu tilefni bendum við á að ný umferðarlög nr. 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020.
Við biðjum ykkur að kynna ykkur þetta vel og vandlega fyrir skólabyrjun.
Á
vefnum www.umferd.is má einnig finna margskonar fróðleik.
Rétt er einnig að benda öllum á að aka varlega á bílastæðum/akbraut við skólann.
Fyrir framan Áslandsskóla er einstefna og því einungis hægt að aka inn frá Kríuási og út á Þrastarás.
Óheimilt er að leggja í stæði sem eru sérstaklega ætluð skólabíl og þá viljum við biðja forráðamenn og aðra akandi að stöðva ekki á gangbraut fyrir framan skólann til að hleypa einstaklingum úr bíl.