Viðbrögð við jarðskjálfta

10.3.2021

MeginmálVegna þeirrar jarðskjálftahrinu sem gengið hefur yfir svæðið undanfarnar vikur þá viljum við benda á Viðbragðsáætlana svæðið hér á síðunni okkar undir Skólinn.  Þar inni er hlekkur á viðbrögð við jarðskjálfta, skjalið hefur verið uppfært nýlega, endilega kynnið ykkur efnið.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is