Lofthræddir fallhlífarstökkvarar

Nemendur í yngri deild höfðu gaman af því að henda litlum körlum upp í loftið

Krakkarnir í yngri deild léku sér heillengi að plasti, snæri og álpappír. Krakkarnir höfðu sett þetta saman og voru komnir með fallhlífarstökkvara sem gátu svifið niður á gólf. Maður sá þessa litlu karla allstaðar í stofunni. Margir nemendur fóru svo að reyna finna hærri staði eins og að fara upp stigann eða út í leik kastalann.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is