Stoppmotion í miðdeild

Miðdeild klippir myndir og býr til stoppmotion

Krakkar í miðdeild(5., 6. og 7.bekkur) skemmtu sér svakalega vel þegar þau hönnuðu svokallað  Stoppmotion, eða klippimyndir. Krakkarnir stilla upp fígúrum og taka myndir við hverja einustu litlu hreyfingu kallanna, síðan er þetta allt spilað saman og þannig myndast myndband sem kallast stoppmotion.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is