Upphaf vinnu í unglingadeild

Fyrsta daginn voru nemendur í unglingdeild í hugmyndavinnu með því að teikna og skipuleggja hvernig allt myndi líta út á sjálfum menningardeginum.

Krakkarnir í 8. bekk og 9. bekk  voru að skipuleggja hvernig geimskipið, marsbíllinn, fötin, húsin, tónlistin og borgir verða á Mars og svo var 10. bekkur að hanna kaffihúsið fyrir fimmtudaginn.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is