Skólaráð Áslandsskóla

Lögum samkvæmt er skólaráð samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Skólastjóri ber ábyrgð á því að skólaráð sé virkt og það setji sér starfsreglur.

Í skólaráði Áslandsskóla skólaárið 2018-2019 sitja:

Leifur S. Garðarsson leifur(hjá)aslandsskoli.is  skólastjóri

Unnur Elfa Guðmundsdóttir unnur(hjá)aslandsskoli.is  aðstoðarskólastjóri

Guðrún Benediktsdóttir gudrunben(hjá)aslandsskoli.is kennari

Pétur Ingvarsson petur(hjá)aslandsskoli.is kennari 

Freyja Jóhannsdóttir   freyja(hjá)aslandsskoli.is fulltrúi annars starfsfólks

Klara Guðmundsdóttir  klara14go(hjá)gmail.com fulltrúi foreldra

Kristín Ólöf Grétarsdóttir kristinolof(hjá)gmail.com   fulltrúi foreldra

Ágúst G. Kjartansson fulltrúi nemenda

Agnes Helga Gísladóttir fulltrúi nemenda

Særós Rannveig Björnsdóttir saeros(hjá)hafnarfjordur.is   fulltrúi grenndarsamfélags.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is