Lausnateymi Áslandsskóla verkferlar

Heimasíða Brúarinnar  

Brúin 
Barn – Úrræði - Ráðgjöf

Brúin er ný nálgun til að efla stuðning og þjónustu við börn í leik- og grunnskólum bæjarins. Markmiðið er að auka lífsgæði barna, unglinga og fjölskyldna þeirra.

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is