Talmeinaþjónusta

Talmeinafræðingur

Talmeinafræðingur Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar sem sér um grunnskóla sveitarfélagsins er Bjartey Sigurðardóttir bjarteys@hafnarfjordur.is  

Aðalverksvið talmeinafræðings er að meta málþroska og framburð nemenda.  Talmeinafræðingur kemur í skólann til að meta nemendur.  Að lokinni athugun er haldinn skilafundur í skólanum og framhaldið ákveðið.  Ef nemendur þurfa talþjálfun fer hún fram á stofu út í bæ hjá öðrum talmeinafræðingi.                                                           



Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is