SMT

SMT-skólafærni (hafnfirsk útfærsla á bandarísku aðferðinni Postive Behavior Support / PBS) er innleitt í skólasamfélagið til að fyrirbyggja, draga úr og stöðva hegðunarfrávik og þar með skapa jákvætt andrúmsloft. Um er að ræða hliðstæða aðferð og PMT, sem grundvölluð er á sömu hugmyndafræði. Ólíkum hópum nemenda er mætt með samræmdum viðbrögðum alls starfsfólks þar sem áhersla er á að gefa jákvæðri hegðun gaum og almennt nálgast nemendur með jákvæðum hætti.

SMT reglutafla Áslandsskóla

Agaferli í Áslandsskóla

Agaferli í Áslandsskóla


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is