Fréttir

10.9.2018 : Ytra mat í Áslandsskóla

Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á okkar skóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 17. – 21. september og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is