3.4.2019 : Menningarhátíð 2019

Dagana 8.-11. apríl eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Gamli tíminn er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og unnið verður með gamla tímann á fjölbreyttan hátt.

Mánudag, þriðjudag og miðvikudag stendur skóladagur yfir frá 8.10 - 13.10.

...meira

Fréttasafn


Fróðleikshornið

Mánaðanöfn samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?

Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á Íslandi til forna eftirfarandi:

Nákvæm dagsetning er mismunandi eftir árum.

Þau eru þessi:

...meira

Er gott e-a slæmt að vera forvitinn?

Forvitni er tilfinning sem er náttúrulegur grundvöllur þekkingarleitar.

...meira

Fleiri fróðleiksmolar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is