Ávaxtastund

22.8.2019

Frá og með næstu mánaðamótum stendur nemendum í 1.-7 bekk til boða að vera í áskrift að ávaxtahressingu að morgni.
Miðað er við að ávaxtahressingin sé í kringum fyrstu frímínútur.

Þetta fyrirkomulag hefur gefist einstaklega vel í yngstu bekkjum skólans undanfarna vetur.

Forráðamenn geta skráð sín börn í gegnum matartorg.is líkt og er með hádegisverðinn.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is