Fréttir: 2020

3.4.2020 : Tími til að lesa

Í tilefni af því að nú erum við mörg heima, og vantar eitthvað til að nýta tímann í, ætlum við að setja heimsmet í lesnum mínútum á einum mánuði.

...meira

1.4.2020 : Blár apríl

Fimmtudaginn 2. apríl höldum við Bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.

...meira

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is