Frábær frammistaða í Skólahreysti

23.3.2017

Nemendur Áslandsskóla stóðu sig frábærlega í Skólahreysti en keppnin fór fram í Reykjanesbæ í gær. Áslandsskóli hafnaði í fjórða sæti og sýndu nemendur okkar oft á tíðum frábær tilþrif.

Til hamingju krakkar.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is