Hafragrautur góður er

gæðamatur það finnst mér

29.8.2019

Næsta mánudag, 2. september, geta allir nemendur skólans mætt í hafragraut í morgunsárið.
Hafragrautur stendur til boða frá kl 7:50-8:10 hvern morgun.
Vonandi nýta sem flestir nemendur sér þetta næringarríka framtak.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is