Ipad kaffispjall fyrir foreldra á sal skólans

15.4.2016

Föstudaginn 22. apríl kl. 8.15-9.00 verður Ipad kaffispjall fyrir foreldra á sal skólans.
Úlfar Daníelsson verkefnastjóri og Steinbjörn Logason kennari munu fræða foreldra um eitt og annað í tengslum við innleiðinguna.  Til dæmis sýnum við app/smáforrit sem aðstoðar foreldra við utanumhaldið heima fyrir.
Kaffi á könnunni - vonumst til að sjá sem flesta.

Leifur S. Garðarsson
Skólastjóri


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is