Jólasöngstund

Skild'a vera jólahjól

17.12.2019

Á morgun, miðvikudaginn 18. desember, er jólasöngstund nemenda og starfsfólks í Áslandsskóla.
Þá safnast allir á sal skólans og syngja saman.
Gaman væri ef nemendur og starfsfólk klæddust einhverju jólakyns, eins og jólapeysu, jólahúfu eða einhverju slíku.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is