Skólaþing / sveigjanlegur skóladagur

21.11.2013

Miðvikudagurinn 13. nóvember er sveigjanlegur dagur á skóladagatali.

{nl}

Allir nemendur mæta í skólann kl. 8.10 þennan dag og starfa fram yfir hádegisverð. Eftir hádegisverð fara þeir sem eiga dvöl í heilsdagsskóla þangað, aðrir nemendur heim á leið. Nemendur munu einbeita sér að skólaþingi þennan dag og fara því ekki í skólaíþróttir.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is