Skólahreysti 2013

11.3.2013

 

{nl}

Skólahreysti á fimmtudag - Mætum í dökkbláu!!

{nl}

Okkar riðill í Skólahreysti er fimmtudaginn 14.mars í íþróttahúsinu í Smáranum í Kópavogi og hefst keppnin kl. 19.00.

{nl}

Keppendur Áslandsskóla verða:

{nl}

Kolbrún Magnúsdóttir og Arnar Bergmann Róbertsson í hraðabraut.

{nl}

Silja Rós Pétursdóttir í armbeygjum og hreysti og Tristan Alex Jónsson í upphífingum og dýfum.

{nl}

Varamenn eru Andrea Rós Sigurjónsdóttir og Bjartur Freyr Eyþórsson.

{nl}

Sætaferðir hópferðabifreiða verða frá skólanum að venju og eru þær auglýstar á unglingadeildargangi.

{nl}

ÁFRAM ÁSLANDSSKÓLI


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is