Áríðand tilkynning til foreldra skólabarna og starfsmanna skóla á höfuðborgarsvæðinu.

5.3.2013

Áríðand tilkynning til foreldra skólabarna og starfsmanna skóla á höfuðborgarsvæðinu, ath öll skólastig:
{nl}
 
{nl}
Börnin ykkar eru örugg í skólunum.  Vinsamlegast reynið ekki að komast til þess að sækja þau fyrr en lögregla hefur gefið út tilkynningu þar að lútandi.
{nl}
Allir björgunaraðilar á svæðinu eru á ferðinni og einkabílar í umferðinni eru til mikilla trafala við björgunarstörf.
{nl}
 
{nl}
Bestu kveðjur
{nl}
Jón Viðar
{nl}
{nl}
Slökkviliðsstjóri og framkvæmdastjóri almannavarna.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is