Dulheimar í Mjólkursamsölunni

17.2.2013

Í janúar fórum við í 4. bekk í vettvangsferð í Mjólkursamsöluna í Reykjavík. Ferðin var í alla staði mjög vel heppnuð og stóðu börnin sig hreint frábærlega!

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is