Þjóðlagið kemur í Áslandsskóla

28.10.2012

Öll þekkjum við kórinn Fjallabræður<http://www.facebook.com/Fjallabraedur>.

{nl}

Kórstjórinn, Halldór Gunnar, er að vinna að merku verkefni sem gengur út á fá 10% þjóðarinnar til að syngja inn á lokakafla lags sem hann hefur samið við texta sem Jökull Jörgensen samdi og nefnist Ísland.

{nl}


Nú þegar hafa rúm 10.000 manns tekið þátt, skólar, kórar, vinnustaðir ofl. vítt og breitt um landið. Verkefnið hófst í mars síðastliðnum og nú er að hefjast lokahnykkurinn.
Halldór hefur heimsótt yfir 80 hópa og áður en yfir lýkur verður búið að taka upp í nánast öllum byggðarlögum á Íslandi þannig segja má að hér sé um rödd þjóðarinnar að ræða.

{nl}

 

{nl}

Einnig höfum við nótur - texta og tóndæmi ef að fólk vill undirbúa sig áður en þeir koma en það er ekki nauðsynlegt. http://thjodlag.is/notur-vidlagsins/

{nl}

Hér eru hlekkir á bæði heimasíðu og Facebook.

{nl}

www.thjodlag.is

{nl}

http://www.facebook.com/thjodlag

{nl}

 

{nl}

Þeir kappar koma í Áslandsskóla í fyrramálið, þriðjudaginn 30. október kl .8.10, og má reikna með að þetta taki fyrstu tvær kennslustundirnar.

{nl}

Allir nemendur og starfsmenn skólans taka þátt í verkefninu á sal skólans í fyrramálið.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is