Áttunda útskrift Áslandsskóla

6.6.2011

Áslandsskóli útskrifaði nemendur í áttunda sinn föstudaginn 3. júní.  Þetta voru tíundu skólaslit skólans og því í fyrsta skipti sem nemendur voru útskrifaðir sem hafa gengið alla grunnskólagöngu sína í skólanum.

{nl}

Athöfnin var í senn hátíðleg og falleg.  Bergur Elí Rúnarsson fulltrúi nemenda flutti ávarp, bekkjartenglar gáfu skólanum fánastöng undir hátíðarfána fyrir hönd forráðamanna og nemenda, ásamt því að skólastjóri flutti ávarp og stýrði athöfninni.  Þá spilaði Hanna Lind Sigurjónsdóttir á píanó.

{nl}

Viðurkenningar á hátíðinni hlutu:

{nl}

Fyrir frábær störf að félagsmálum, útnefnt í samráði við Ásinn:

{nl}

Nína Friðriksdóttir

{nl}

 

{nl}

Rótarý klúbbur viðurkenning fyrir frábæran námsárangur

{nl}

Kristín Björg Bergþórsdóttir

{nl}

 

{nl}

Dugnaðarforkur Áslandsskóla – frá Foreldrafélagi Áslandsskóla:

{nl}

Halldór Ingi Jónasson

{nl}

                                  

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í stærðfræði (ALCAN):

{nl}

Kristín Björg Bergþórsdóttir

{nl}

Elva Björk Ástþórsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í ensku:

{nl}

Yrsa Kolka Júlíusdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í list- og verkgreinum ( frá Hafnarborg ):

{nl}

Kristbjörg Bjarkadóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í dönsku:

{nl}

Ragnheiður Ragnarsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í íslensku:

{nl}

Kristín Björg Bergþórsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í samfélagsgreinum:

{nl}

Kristín Björg Bergþórsdóttir

{nl}

Harpa Marín Þórarinsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi námsárangur í náttúrufræði:

{nl}

Kristín Björg Bergþórsdóttir

{nl}

Elva Björk Ástþórsdóttir

{nl}

 

{nl}

Fyrir framúrskarandi skólasókn:

{nl}

Halldór Ingi Jónasson

{nl}

 

{nl}

Fyrir frábærar framfarir í jákvæðni, framkomu og ástundun á skólaárinu

{nl}

Birna Blöndal

{nl}

 

{nl}

Skemmtileg skólamynd

{nl}

Þorgeir Björnsson

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is