Skipulagsdagur

15.11.2010

Skipulagsdagur er í Áslandsskóla miðvikudaginn 17. nóvember næstkomandi.

{nl}

Þann dag vinnur starfsfólk skólans að skipulagsstörfum og fer meðal annars í skólaheimsóknir til að kynna sér starfsemi í ólíkum skólum á höfuðborgarsvæðinu.

{nl}

Nemendur mæta því ekki í skólann á miðvikudag.

{nl}

 

{nl}

Heilsdagsskólinn er opinn frá kl. 8.00 fyrir þá sem þar eiga skráða dvöl alla jafna.

{nl}

Forráðamenn eru þó beðnir að tilkynna hvort þeir hyggist nýta sér heilsdagsskólann þennan dag með því að hafa samband á skrifstofu skólans í síðasta lagi fyrir hádegi þriðjudaginn 16. nóvember.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is