Útileikjadagur færður

1.9.2010

Útileikjadagur verður miðvikudaginn 8. september næstkomandi, en ekki fimmtudaginn 9. september eins og fram kemur á skóladagatali.
Þá er sveigjanlegur skóladagur frá kl. 8.10-12.00 og verður dagskrá hjá nemendum, ýmisst hér á skólalóðinni eða á Ásvöllum.
Nánari dagskrá dagsins fá forráðamenn frá umsjónarkennara.

Heilsdagsskólinn verður opinn fyrir þá sem þar eiga vist frá kl. 12.00.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is