Viðbragðsáætlun

20.4.2010

Kæru forráðamenn

{nl}

Ákveðið hefur verið að komi til öskufalls í Reykjavík frá Eyjafjallajökli skuli stuðst við áætlun um viðbrögð þegar röskun verður á skólastarfi vegna óveðurs.

{nl}

Hana er að finna hér á vefsetri skólans.
http://www.aslandsskoli.is/skolinn/tilkynningar/Ovedur%20til%20foreldra%20utg%201.pdf

{nl}

Virðingarfyllst
Leifur S. Garðarsson
Skólastjóri


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is