Skólahreysti 2010

14.3.2010

Áslandsskóli keppir í Skólahreysti 2010 næstkomandi fimmtudag, 18. mars.  Keppnin fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst kl. 19.00.

{nl}

Fulltrúar Áslandsskóla í ár eru:

{nl}

hraðabraut

{nl}

Stefán Grétar Hallgrímsson Hnjúkaheimar

{nl}

upphýfingar og dýfur

{nl}

Andri Karel Júlíusson Tindaheimar

{nl}

varamaður

{nl}

Halldór Ingi Jónasson Fjallheimar

{nl}

 

{nl}

hraðabraut

{nl}

Kristbjörg Bjarkadóttir Fjallheimar

{nl}

hreystigreip og armbeygjur

{nl}

Hildur Guðmundsdóttir Fjallheimar

{nl}

varamaður

{nl}

Elva Björk Ástþórsdóttir Fjallheimar

{nl}

 

{nl}

Að sjálfsögðu verðum við með öflugt stuðningsmannalið í stúkunni sem lætur vel í sér heyra.

{nl}

Fríar rútuferðir verða frá Áslandsskóla kl. 18.15 þennan dag og heim að lokinni keppni.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is