Hrollur

26.1.2010

Hrollur er árlegur viðburður sem skipulagður er í sameiningu nemendaráða Áslandsskóla og Hraunvallaskóla. {nl}

{nl}

Ballið hefur vaxið með hverju árinu og er orðið eitt stærsta ball ársins með um 300 gesti frá öllum grunnskólum bæjarins.

{nl}

{nl}

Nemendaráð skólanna hafa ákveðið að ballið verði haldið í Hraunvallaskóla 27. janúar næstkomandi og munu hljómsveitin Silfur, DJ Haffi og söngvarinn Friðrik Dór munu halda uppi stuðinu.

{nl}

Nemendur í 8.-10. bekk fá leyfi í fyrstu tveimur kennslustunum fimmtudaginn 28. janúar og mæta því í skólann kl. 9.50 þann dag.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is