Nemendur heim frá Laugum - slæm veðurspá á morgun

7.10.2009

Vegna slæmrar veðurspár á morgun, föstudaginn 9. október, hefur verið ákveðið að nemendur úr 9. bekk komi heim frá Laugum í Sælingsdal í kvöld.

{nl}

Langferðabifreið mun sækja nemendur og leggja þau af stað til Hafnarfjarðar kl. 20:30.  Gert er ráð fyrir að ferðalangar verði við Áslandsskóla um kl. 22:30 í kvöld.

{nl}

 

{nl}

{nl}


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is