Skipulagsdagur

24.9.2009

Skipulagsdagur er í Áslandsskóla þriðjudaginn 29. september 2009.
Þann dag fellur öll kennsla niður en starfsmenn vinna að skipulagsstörfum.

Heilsdagsskólinn, Tröllaheimar, er opinn fyrir þá sem þar eiga dvöl.
Ef nemendur sem alla jafna eiga dvöl í heilsdagsskóla ætla að nýta sér tíma frá kl. 8.00 fram að hefðbundnum tíma, eru forráðamenn viðkomandi beðnir um að láta vita á skrifstofu skólans fyrir kl. 12.00, föstudaginn 25. september n.k.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is