Af foreldrarölti

26.3.2009

 

{nl}

Föstudaginn 27. mars er öllum áhugasömum boðið að mæta í Gamla bókasafnið, Mjósundi 10 kl. 22:30 og taka þátt í foreldrarölti um miðbæ Hafnarfjarðar.

{nl}

 

{nl}

Forvarnanefnd stendur fyrir þessu rölti og mun bjóða gestum upp á kaffi og forvarnafulltrúi Hafnarfjarðar mun segja gestum frá því hvernig foreldraröltið hefur virkað í Hafnarfirði. Í kjölfarið verður gengið um miðbæinn.

{nl}

 

{nl}

Nú er starfrækt í öllum hverfum bæjarins foreldrarölt. Starfið hefur að margra mati skilað ágætum árangri. Foreldrafélag hvers skóla sér um starfið og er aðallega gengið á föstudögum. Í mörgum skólum ganga foreldrar allra aldurshópa.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is