Stóra upplestrarkeppnin í Áslandsskóla

28.2.2009

 {nl}

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar er í fullum gangi í Áslandsskóla.  Bekkjarkeppnir hafa þegar farið fram og munu eftirtaldir tíu nemendur taka þátt í lokakeppni innan skólans:

{nl}

Úr Ljósheimum: Vilborg, Sigrún, Alex, Gylfi Steinn og Hlynur Þór

{nl}

Úr Tunglheimum: Elísa, Ásdís, Kristrún Helga, Jón Gunnar og Sigþór Gellir

{nl}

 

{nl}

Lesið verður upp úr bókinni Riddarar hringstigans eftir Einar Má Guðmundsson og ljóð eftir Þórarinn Eldjárn.

{nl}

Skólakeppnin verður miðvikudaginn 4.mars á sal skólans kl.17:00.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is